Þann 24. febrúar næstkomandi mun KÞÍ halda fundi með þjálfurum 2. flokks karla og 5. flokks kvenna. Fundirnir fara fram í höfuðstöðvum KSÍ og hefst fundur þjálfara 5. flokks kvenna kl. 18:30 en fundur þjálfara 2. flokks karla hefst kl. 20:00. Hér að neðan má sjá tilkynningar frá KÞÍ varðandi þessa fundi.
KÞÍ stendur fyrir fundi með þjálfurum 5. flokks kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 24. febrúar n.k.kl. 18.30. Þar munu þjálfarar hjá 5. flokki kvenna mæta og ræða sameiginleg hagsmunamál.
Meðal málefna sem rædd verða á fundinum eru:
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Sigurðar Þóris Þorsteinssonar á netfangið: sigurdurth@bhs.is eða í síma : 861 9401.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) stendur fyrir fundi með þjálfurum 2. flokks karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 24. febrúar n.k. kl. 20.00 Þar munu þjálfarar hjá 2. flokki karla mæta og ræða sameiginleg hagsmunamál.
Meðal málefna sem rædd verða á fundinum eru:
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Sigurðar Þóris Þorsteinssonar á netfangið: sigurdurth@bhs.is eða í síma : 861 9401.