Valmynd
Flýtileiðir
17. desember 2015
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, heimsótti Hólmavík á dögunum og leyfði krökkum og unglingum að spreyta sig á æfingu.
Æfingar voru fyrir alla en að auki var fyrirlestur ætlaður eldri iðkendum.
Á myndinni hér að neðan má sjá Halldór ásamt hressum krökkum frá Hólmavík.