Verslun
Leit
Fræðsla
Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar
Alm20000101

Fræðslu- og útbreiðsllustarf KSÍ er í fullum gangi og er Luka Kostic umsjónarmaður þess.  Í dag mun Luka koma sér vel fyrir í Garðabænum og verður þar með verklegar og bóklegar æfingar.

Búið er að skipta landinu í svæði og er hægt að sjá skiptinguna hér til vinstri á síðunni undir "Hæfileikamótun". 

Þjálfarar frá Haukum, Álftanesi, FH, Breiðabliki, HK og Stjörnunni geta nýtt sér þann tíma.