Verslun
Leit
Fræðsla
Þjálfari að störfum
coaching6

Luka Kostic, þjálfari U17 og U21 landsliða Íslands, heldur áfram útbreiðslustarfi KSÍ og verður hann á ferðinni á Selfossi á fimmtudaginn, 15. júní.

Luka heldur fyrirlestur og sýnir jafnframt verklegar æfingar og eru félög á svæðinu hvött til þess að nýta þetta góða tækifæri.