Verslun
Leit
Fræðsla
Fæðubótarefni geta verið varasöm
faedubot
Að venju tók nýr bannlisti WADA (Alþjóða Lyfjaeftirlitsstofnunin) gildi þann 1. janúar síðastliðinn.
 
Ekki er um veigamiklar breytingar á listanum, en þær helstu snúa að undanþágum vegna astmalyfja.
 

Aðildarfélög KSÍ og iðkendur eru hvattir til að kynna sér fræðsluefni um lyfjaeftirlitsmál sem finna má hér á heimasíðu KSÍ.

Það er á ábyrgð iðkenda að hafa þessi mál á hreinu og vera með nauðsynlegar undanþágur ef við á.