Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22. október næstkomandi. Málþingið, sem er í tengslum við leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvennalandsliða sem fram fer sama dag, er opið öllum konum sem sitja í stjórnum knattspyrnudeilda, meistaraflokksráðum og barna- og unglingaráðum. KSÍ býður einnig velkomnar þær konur sem hafa áhuga á að starfa í kringum knattspyrnuna.
Dagskrá:
Þátttakendur fá miða á leikinn, veitingar fyrir leik og í hálfleik