Valmynd
Flýtileiðir
9. janúar 2003
Í desember fór fram norræn þjálfararáðstefna í Eerikkila í Finnlandi. Þátttakendur frá KSÍ voru Atli Eðvaldsson, þjálfari A-landsliðs karla, Ólafur Þórðarson, þjálfari U21 karla, Magnús Gylfason þjálfari U17 karla og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ. Alls voru um 50 þátttakendur á ráðstefnunni.