Verslun
Leit
Fræðsla
Merki SÍGÍ
SIGI

Föstudaginn 1. mars fer fram ráðstefna Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) og fer ráðstefnan fram í höfðuðstöðvum KSÍ.  Á ráðstefnunni eru fjölmörg forvitnileg erindi fyrir vallarstarfsmenn og aðra starfsmenn knattspyrnudeilda.  Í kjölfar ráðstefnunnar verður svo haldinn aðalfundur SÍGÍ.

Ókeypis er á ráðstefnuna og ekki þarf að skrá sig sérstaklega á hana.

Dagskrá