Valmynd
Flýtileiðir
12. nóvember 2002
Helgina 15. - 17. nóvember næstkomandi fer fram KSÍ II (B-stigs) þjálfaranámskeið, aðra helgina í röð. Á föstudag fer kennsla fram í Reykjavík, en á laugardag og sunnudag í Keflavík. Þátttakendur þurfa að hafa með sér útbúnað til knattspyrnuiðkunar bæði á laugardag og sunnudag.