Valmynd
Flýtileiðir
7. september 2012
Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfurum fyrir 7. og 8.flokk sem eru tilbúnir til að vinna skv. stefnu félagsins. Nýtt tímabil hefst um miðjan september og þá þurfa viðkomandi að geta hafið störf. Reynsla af þjálfarastörfum og þjálfaramenntun skilyrði.
Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við Íþróttastjóra Þróttar á jakob@trottur.is eða í síma 580-5902.
