Valmynd
Flýtileiðir
28. apríl 2017
Barna – og unglingaráð knattspyrnudeildar Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfurum sem eru tilbúnir til að vinna skv. stefnu félagsins.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Reynsla af þjálfarastörfum og þjálfaramenntun og/eða íþróttafræðimenntun skilyrði.
Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við íþróttastjóra Þróttar á thorir@trottur.is eða í síma 580-5902.
