Verslun
Leit
Mótin 2023 - Staðfest leikjadagskrá yngri flokka
Fræðsla

Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar.

Skráning er á vefsíðu Barnaheilla og má finna hlekk inn á hana hér að neðan:

Skráning 

Takmarkaður þátttökufjöldi er á námskeiðinu, en skráningu lýkur fimmtudaginn 14. janúar.