Verslun
Leit
Alþjóðlegur dagur barna 20. nóvember ár hvert
Fræðsla

Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur sett á laggirnar vefsíðu þar sem allir aðilar sem koma að knattspyrnustarfi barna og unglinga geta nálgast ýmsan fróðleik er snýr að verndun barna og hvernig gera má umhverfið í knattspyrnu öruggara fyrir börn og unglinga (UEFA Safeguarding).

Á vefsvæðinu er m.a. hægt að taka stutt námskeið þar sem stuðst er við dæmisögur og farið í gegnum viðbrögð við hverju og einu dæmi sem sett er upp. Hvert námskeið tekur c.a. 15 mínútur.

Smellið hér til að skoða nánar