15. nóvember 2019
KSÍ mun á næstu árum bjóða upp á tvö UEFA Pro þjálfaranámskeið - það fyrra stendur yfir 2020-2021 og það síðara 2022-2023.
11. nóvember 2019
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 29. nóvember-1. desember 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.
4. nóvember 2019
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.
31. október 2019
Í vikunni var haldinn opinn vinnufundur í höfuðstöðvum KSÍ með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar voru fram spurningar til umræðu varðandi mótafyrirkomulag í yngri flokkum kvenna og meistaraflokki kvenna.
30. október 2019
KSÍ býður til opins vinnufundar með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar verða fram spurningar til umræðu varðandi mótafyrirkomulag í knattspyrnu kvenna.
25. október 2019
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.
15. október 2019
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
8. október 2019
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.
27. september 2019
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 18.-20. október 2019.
26. september 2019
UEFA CFM er stjórnunarnám á vegum UEFA fyrir einstaklinga sem starfa í knattspyrnuhreyfingunni. KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM á Íslandi á árinu 2020.
24. september 2019
Helgina 4.-6. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
20. september 2019
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum. Í fréttabréfinu eru birtar gagnlegar og fróðlegar upplýsingar um ýmislegt tengt starfsemi KSÍ.
12. september 2019
Dagana 17. og 18. september fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða - "FIFA Strategic Development Meeting". Ráðstefnan er hluti af "Forward" verkefni FIFA.
12. september 2019
Fyrir veturinn 2019-2020 setti KSÍ af stað ný verkefni - æfingar fyrir úrtakshópa hvers landshluta fyrir sig. Eitt af þessum verkefnum er "Þjálfum saman", sem snýr að suð-vestur horni landsins.
9. september 2019
Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.
6. september 2019
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og knattspyrnuhúsunum Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.
5. september 2019
ÍSÍ heldur í annað sinn #BeActive daginn í Laugardalnum næstkomandi laugardag, 7. september, frá kl. 10-16.
3. september 2019
Sunnudaginn 1. september hófst 9. þjóðarátak Á allra vörum. Í þetta skiptið nýtur „Eitt líf“ stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli.