Verslun
Leit
SÍA
Leit
KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri

15. nóvember 2019

UEFA Pro þjálfaranámskeið á Íslandi

KSÍ mun á næstu árum bjóða upp á tvö UEFA Pro þjálfaranámskeið - það fyrra stendur yfir 2020-2021 og það síðara 2022-2023.

Fræðsla
KSÍ III þjálfaranámskeið 29. nóvember-1. desember 2019

11. nóvember 2019

KSÍ III þjálfaranámskeið 29. nóvember-1. desember 2019

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 29. nóvember-1. desember 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.

Fræðsla
KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði 8.-10. nóvember 2019

4. nóvember 2019

KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði 8.-10. nóvember 2019

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.

Fræðsla
Um 60 manns tóku þátt í opnum vinnufundi

31. október 2019

Um 60 manns tóku þátt í opnum vinnufundi

Í vikunni var haldinn opinn vinnufundur í höfuðstöðvum KSÍ með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar voru fram spurningar til umræðu varðandi mótafyrirkomulag í yngri flokkum kvenna og meistaraflokki kvenna.

Fræðsla
Mótamál
Opinn vinnufundur - "Stelpur í fótbolta"

30. október 2019

Opinn vinnufundur - "Stelpur í fótbolta"

KSÍ býður til opins vinnufundar með yfirskriftinni "Blásið til sóknar – stelpur í fótbolta" þar sem lagðar verða fram spurningar til umræðu varðandi mótafyrirkomulag í knattspyrnu kvenna.

Fræðsla
Mótamál
KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði 8.-10. nóvember 2019 (1)

25. október 2019

KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði 8.-10. nóvember 2019

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeiði á Reyðarfirði helgina 8.-10. nóvember.

Fræðsla
Umsóknir um samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni

15. október 2019

Umsóknir um samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni

Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.

Fræðsla
KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október og nóvember 2019

8. október 2019

KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október og nóvember 2019

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.

Fræðsla
KSÍ II þjálfaranámskeið 26.-28. október

27. september 2019

KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 18.-20. október 2019

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 18.-20. október 2019.

Fræðsla
UEFA CFM nám á Íslandi 2020

26. september 2019

UEFA CFM nám á Íslandi 2020

UEFA CFM er stjórnunarnám á vegum UEFA fyrir einstaklinga sem starfa í knattspyrnuhreyfingunni. KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM á Íslandi á árinu 2020.

Fræðsla
KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri

24. september 2019

KSÍ V námskeið 4.-6. október 2019

Helgina 4.-6. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.

Fræðsla
A kvenna mætir Frökkum 4. október

20. september 2019

Ertu áskrifandi að fréttabréfi KSÍ?

KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum. Í fréttabréfinu eru birtar gagnlegar og fróðlegar upplýsingar um ýmislegt tengt starfsemi KSÍ.

Fræðsla
Landslið
Mótamál
FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða

12. september 2019

FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða

Dagana 17. og 18. september fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða - "FIFA Strategic Development Meeting". Ráðstefnan er hluti af "Forward" verkefni FIFA.

Fræðsla
U18 karla - Tvær breytingar á hópnum fyrir leikina gegn Lettlandi

12. september 2019

Þjálfum saman

Fyrir veturinn 2019-2020 setti KSÍ af stað ný verkefni - æfingar fyrir úrtakshópa hvers landshluta fyrir sig. Eitt af þessum verkefnum er "Þjálfum saman", sem snýr að suð-vestur horni landsins.

Fræðsla
Landslið
Úrtaksæfingar
Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 14. september 2019

9. september 2019

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 14. september 2019

Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.

Fræðsla
KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 27.-29. september 2019

6. september 2019

KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 27.-29. september 2019

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og knattspyrnuhúsunum Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.

Fræðsla
Beactive dagurinn í Laugardalnum á laugardag

5. september 2019

Beactive dagurinn í Laugardalnum á laugardag

ÍSÍ heldur í annað sinn #BeActive daginn í Laugardalnum næstkomandi laugardag, 7. september, frá kl. 10-16.

Fræðsla
KSÍ styður við þjóðarátak "Á allra vörum"

3. september 2019

KSÍ styður við þjóðarátak "Á allra vörum"

Sunnudaginn 1. september hófst 9. þjóðarátak Á allra vörum. Í þetta skiptið nýtur „Eitt líf“ stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli.

Fræðsla