KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 17 þjálfarar sátu námskeiðið.
UEFA hefur tilkynnt að EM kvenna 2029 verður haldið í Þýskalandi.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni HM 2027 er hafin á miðasöluvef KSÍ.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2026 hefur verið birt á vef KSÍ.
Puma og KSÍ hafa kynnt nýja landsliðstreyju íslensku landsliðanna.
U19 kvenna vann frábæran 5-0 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.