U21 lið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fer á Spáni
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Evrópukeppni sem haldin verður í Portúgal
Ómar Ingi Guðmundsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti drengja dagana 31. mars - 2. apríl.
Í marsmánuði leika landslið á vegum KSÍ alls 13 leiki, þar af 10 á dagabilinu 19.-25. mars, og fimm leikir fara fram dagana 2.-8. apríl.
U17 lið karla gerði 1-1 jafntefli við Pólland í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025
U19 karla tapaði 0-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.