Vestri og Fram mætast á laugardag í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla.
A kvenna tapaði 3-4 gegn Noregi í síðasta leik sínum á EM 2025.
A karla stendur í stað á nýjum heimslista FIFA.
KSÍ hélt á dögunum fund FIFA dómara þar sem hópurinn undirbjó sig fyrir nýtt keppnistímabil hjá UEFA.
Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Noregs og Íslands á EM.
Víkingur R. og Valur hefja leik í Sambandsdeildinni á fimmtudag.