U21 lið karla mætir Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00
A karla tapaði 1-3 gegn Kosóvó þegar liðin mættust í seinni leik sínum í umspili Þjóðadeildarinnar.
Frá þeim tíma sem KSÍ fór af stað með þetta fyrirkomulag á árinu 2019, að æfa á virkum dögum milli 9 og 14, þá hefur þetta gengið ótrúlega vel og...
U19 karla tapaði 1-3 gegn Austurríki í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.
U17 karla tapaði 1-2 gegn Belgíu í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deildum karla og kvenna 2025.