Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.
Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. –...
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar fara fram á...
Komandi fimmtudag verða leiknir þrír leikir í Sambandsdeild UEFA hér á landi.