A landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í undankeppni HM 2011 á laugardag, þegar liðið tekur á móti Serbum á Laugardalsvellinum kl. 14:00. ...
Góð þátttaka var í knattþrautum í Vestmannaeyjum þegar Gunnar Einarsson, umsjónarmaður knattþrauta KSÍ, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari...
Landslið Slóvakíu hefur verið á mikilli uppleið að undanförnu og hefur gengið mjög vel í undankeppni HM 2010. Í landsliðshópnum eru...
UEFA hefur ákveðið hvaða dómarar verða að störfum í úrslitakeppni EM kvennalandsliða, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september. Níu...
Tvö íslensk dómaratríó verða að störfum í vináttulandsleikjum á miðvikudag, annars vegar í Danmörku og hins vegar á Norður-Írlandi. Jóhannes...
Ólafur Jóhannesson þjálfari hefur gert fjórðu breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Slóvökum á Laugardalsvelli á miðvikudag. Ragnar...