U16 lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.
Landsdómararáðstefna fer fram á Selfossi 31. janúar - 2. febrúar.
Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir hvert keppnistímabil.
Keppni hefst í A deild Lengjubikars karla og kvenna á laugardag.