Undanúrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Vals og Stjörnunnar.
A landslið kvenna er komið til Sviss og það styttist í að úrslitakeppni EM 2025 hefjist.
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
A kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Serbíu í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Í hádeginu í dag, föstudag, var dregið í 16-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins, sem er bikarkeppni neðri deilda karla.
Leik Aftureldingar og Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt og fer hann fram 17. júlí.