Það er verið að spila fótbolta um allt land næstu daga og úr nógu að velja fyrir knattspyrnuþyrsta landsmenn.
Fyrr í vikunni fór fram samráðs- og upplýsingafundur um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á...
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.
U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
Leikur Stjörnunnar og Fram um helgina í Bestu deild karla hefur verið færður fram um einn dag.