Það verður nóg að gera hjá leyfisstjórn í september þar sem framkvæmdar verða tvær úttektir á leyfiskerfi KSÍ og gögnum þeirra félaga sem...
Einn hluti af hinni viðamiklu heimasíðu UEFA, Training Ground, hefur að undanförnu fjallað um þær þjóðir sem leika í úrslitakeppni EM í Finnlandi...
Núna stendur yfir undirbúningur hjá fræðsludeild KSÍ fyrir þjálfaranámskeiðin sem fyrirhuguð eru nú á haustmánuðum. Ef félög á landsbyggðinni...
Dagana 3. - 10. september verður haldin hér á landi riðill í undankeppni EM hjá U17 kvenna. Ásamt Íslendingum leika þar Þýskaland, Frakkland og...
Mænuskaðastofnun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði sínu að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að lækning á mænuskaða verði að...
Á heimasíðu UEFA má finna draumaliðsleik fyrir úrslitakeppni EM kvenna sem hefst í Finnlandi næstkomandi sunnudag. Þátttakendur velja þá sitt...