Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna hefur valið úrtakshópa fyrir æfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Stjörnuvelli...
Á fundi leyfisráðs fyrir viku síðan var 8 félögum gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi málum vegna leyfisumsóknar fyrir...
George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur valið 26 leikmenn í hóp sinn fyrir leiki gegn Hollandi 28. mars og Íslandi, miðvikudaginn 1...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar um næstu helgi og hefur valið 21 leikmann til þessara...
Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum, sunnudaginn 22. mars kl. 14:00. Miðaverði á leikinn er stillt í hóf, 1000 krónur kostar...
Síðastliðinn sunnudag fóru fram úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla og var æft tvisvar í Fjarðabyggðahöllinni. Það voru landsliðsþjálfarar U16 og...