4. deild karla fer af stað á miðvikudag þegar Elliði og Kría mætast.
Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins í beinni útsendingu í Fótbolti.net útvarpsþættinum á X-inu á laugardag.
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur stjórna KSÍ og ÍTF í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings miðvikudaginn 7. maí kl. 17–19 í veislusal KSÍ á 3. hæð.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament