U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
Leikur Stjörnunnar og Fram um helgina í Bestu deild karla hefur verið færður fram um einn dag.
4. deild karla fer af stað á miðvikudag þegar Elliði og Kría mætast.
Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins í beinni útsendingu í Fótbolti.net útvarpsþættinum á X-inu á laugardag.
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur stjórna KSÍ og ÍTF í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.