Í vikunni varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum A-deildar Lengjubikars karla.
U17 kvenna mætir Úkraínu á föstudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo vináttuleiki í mars.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Kosovó í tveimur umspilsleikjum í Þjóðadeild UEFA.
2327. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn föstudaginn 28. febrúar 2025 og hófst kl. 12:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.