Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram um helgina
Víkingur R. vann 3-1 sigur á Cercle Brugge frá Belgíu
Víkingur R. mætir Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 24. október klukkan 14:30