Fimmtudaginn 15. janúar frá kl. 11:00-12:00 býður KSÍ upp á fyrirlestur um göngufótbolta á Teams.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í janúar.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 17 þjálfarar sátu námskeiðið.
KSÍ stefnir á að halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 10.-11. janúar 2026.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 1.-2. nóvember 2025.