Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 4.-5. janúar.
KSÍ mun í fyrsta skiptið bjóða upp á UEFA Fitness A þjálfaranámskeið á komandi ári.
Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga, Sóknar vörn (Rest Defence) og fleira til umfjöllunar á endurmenntunarviðburði 9. nóvember.