UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.
A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.
Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á í dag, þriðjudag, verði ekki leikinn í dag.