Uppfærsla á reglum KSÍ um sóttvarnir snýr að miðasölu og skráningu upplýsinga um vallargesti.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 24...
Heimild til að hafa allt að 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum er meðal tilslakana á samkomutakmörkunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera í...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að 75. ársþing sambandsins verði haldið rafrænt í gegnum fjarfundarbúnað þann 27. febrúar nk.
Ný reglugerð gildir til 3. mars. Almennar fjöldatakmarkanir áfram 20 manns og áfram gildir að áhorfendur eru ekki leyfðir á íþróttaviðburðum.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um endurgreiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna.