Sending með 15 pannavöllum er á leiðinni út um allt land.
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 17 þjálfarar sátu námskeiðið.
KSÍ vekur athygli á spennandi fyrirlestri í HR þriðjudaginn 9. desember kl. 11:30-12:30 – stofa V101.
Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og...
Formenn knattspyrnusambanda á Norðurlöndum og við Eystrasalt komu saman í Helsinki í byrjun vikunnar.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn í höfuðstöðvum sambandsins laugardaginn 29. nóvember næstkomandi.