Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12:00 býður KSÍ í súpufund í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6
UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst sem fyrr að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...