Helgina 11.-12. október 2025 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
KSÍ boðar til yfirþjálfarafundar fimmtudaginn 25.september
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Grasrótarvika UEFA fer fram dagana 22. – 29. september.
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.