Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:00 – 13:00 býður KSÍ og Íþrótta- og heilsufræði Háskóla Íslands upp á súpufund í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum...
KSÍ verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 28.-29. nóvember 2025.
KSÍ mun í fyrsta skiptið bjóða upp á UEFA Fitness B þjálfaranámskeið á komandi ári, en fyrsti hluti námskeiðsins er fyrirhugaður 31. janúar - 1...
KSÍ stefnir á að halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 10.-11. janúar 2026.
Tilnefning á Íþróttaeldhuga ársins 2025 fer fram samhliða kjöri Íþróttamanns ársins og standa Lottó og ÍSÍ saman að þessari viðurkenningu.
Fyrr í vikunni fór fram kynning á göngufótbolta og fótboltafitness hjá Aftureldingu.