Formenn knattspyrnusambanda á Norðurlöndum og við Eystrasalt komu saman í Helsinki í byrjun vikunnar.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn í höfuðstöðvum sambandsins laugardaginn 29. nóvember næstkomandi.
Samningur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um réttindi fatlaðs fólks var samþykktur á allsherjarþingi SÞ í desember 2006.
Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:00 – 13:00 býður KSÍ og Íþrótta- og heilsufræði Háskóla Íslands upp á súpufund í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum...
KSÍ verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 28.-29. nóvember 2025.
KSÍ mun í fyrsta skiptið bjóða upp á UEFA Fitness B þjálfaranámskeið á komandi ári, en fyrsti hluti námskeiðsins er fyrirhugaður 31. janúar - 1...