Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska...
Hamar í Hveragerði hlýtur viðurkenninguna Grasrótarfélag ársins fyrir þrautseigju í starfi yngri flokka við erfiðar aðstæður.
Viðurkenninguna Grasrótarverkefni ársins 2022 hlýtur Þróttur R. fyrir grasrótarfótbolta eldri flokks.
Grasrótarpersóna ársins 2022 er Jón Theodór Jónsson fyrir störf sín hjá Skallagrími í Borgarnesi.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2022 hljóta Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna.
Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur á Ísafirði sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".