Hæfileikamót drengja og stúlkna fór fram í maí.
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í vikunni.
Beint streymi verður frá lokadegi Hæfileikamóti N1 og KSÍ fyrir drengi á miðvikudag.
Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið fjóra hópa sem taka þátt í Hæfileikamóti 15.-17. maí.
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingu á Suðurlandi.