Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.
Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.
Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.