Vegna verkefna hjá U19 landsliði kvenna hefur eftirfarandi leikjum í 9., 10. og 11. umferð Lengjudeild kvenna verið breytt.
Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna fara af stað um helgina.
Lengjudeild karla og kvenna fara af stað um helgina.
Haukar og KR hafa tryggt sér sæti í Lengjudeild kvenna árið 2025.
Afturelding hafði betur gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjudeildar-umspils um sæti í Bestu deild karla á Laugardalsvelli.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...