Selfoss er Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki kvenna.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2026 hefur verið birt á vef KSÍ.
Breiðablik og Samsunspor skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í Sambandsdeildinni.
Breiðablik mætir Samsunspor á fimmtudag í Sambandsdeildinni.
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 29. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Skrifstofa Íslensks toppfótbolta (ÍTF) hefur nú flutt starfsemi sína í Laugardal, í húsnæði KSÍ.