Mjólkurbikar karla fer aftur af stað í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar fara fram.
ÍA tryggði sér sigur í C-deild Lengjubikars kvenna á fimmtudag með 3-2 sigri gegn Völsung í úrslitaleik.
KSÍ hefur samið við Wyscout um að greina Lengjudeild kvenna tímabilið 2022.
Vegna samgöngutruflanna hefur leik Breiðabliks og ÍBV í Bestu deild kvenna verið frestað til fimmtudags.
2. deild kvenna fer af stað á miðvikudag þegar KÁ og Fram mætast á Ásvöllum kl. 19:15.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.