Valur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.
Víkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.
Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Sextán liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða karla, Fótbolti.net bikarnum, lauk í vikunni og nú hefur verið dregið í 8-liða úrslit.
Breiðablik mætti albanska liðinu Egnatia í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á þriðjudag og vann 5-0 stórsigur.
Vegna þátttöku Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur leik KR og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.