Undanúrslit Fótbolti.net bikarsins fara fram um helgina.
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fyrir skiptingu í efri og neðri hluta fer fram á laugardag.
Dregið verður í aðra umferð forkeppni Evrópubikarsins á föstudag.
KA gerði 2-2 jafntefli við Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla.