Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 29. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
KSÍ var snemma á árinu upplýst um fyrirhugaðar framkvæmdir og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll.
Umsókn KSÍ í sérstakan hamfarasjóð UEFA, fyrir hönd Knattspyrnudeildar Grindavíkur, hefur verið samþykkt.
Fyrr í vikunni fór fram samráðs- og upplýsingafundur um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á...
Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga...
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í vikunni. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.