Undanúrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Vals og Stjörnunnar.
Vegna undanúrslita í Mjólkurbikar karla hefur leik KA og Vals í Bestu deild karla verið breytt.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og var dregið í undanúrslit að loknum leikjum fimmtudags í beinni útsendingu á RÚV.
Í vikunni fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Tveir leikir eru á miðvikudag og tveir á fimmtudag.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Leikirnir fara fram 31. júlí.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram í vikunni og er fyrsti leikurinn strax á mánudag.