Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
Um liðna helgi fór fram árlegur Norðurlandafundur knattspyrnusambanda á Norðurlöndunum.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
KSÍ hefur samið við Vettvang vefstofu um gerð nýs vefs KSÍ (ksi.is).