KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
í mannauðsrannsókn UEFA kemur fram að einungis tvö aðildarsambönd UEFA eru með færri starfsmenn en KSÍ.
KSÍ er um þessar mundir í því verkefni að skipta um mótakerfi og samhliða því að smíða nýjan vef.
Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og...
Skrifstofa Íslensks toppfótbolta (ÍTF) hefur nú flutt starfsemi sína í Laugardal, í húsnæði KSÍ.
Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.