Árleg ráðstefna knattspyrnusambanda Norðurlandanna fer fram á Íslandi dagana 15. og 16. ágúst.
Albert Eymundsson fyrrverandi stjórnarmaður í KSÍ er á meðal þeirra 15 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu...
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur stjórna KSÍ og ÍTF í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
Formaður KSÍ minnist Ellerts B. Schram, heiðursformanns KSÍ, sem lést þann 24. janúar síðastliðinn.