Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí. ...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 28 leikmenn sem tekur þátt í æfingum 20. og 21. júní.
U16 kvenna tapaði 2-3 gegn Austurríki í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 ára landslið kvenna tapaði 1-5 gegn Spáni í dag á UEFA Development Tournament, en leikið er í Portúgal.
U16 kvenna tapaði 1-2 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.