Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM U17 kvenna og EM U19 kvenna.
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Úkraínu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 kvenna mætir Úkraínu á föstudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.