U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.
U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
Margrét Magnúsdóttir þjálfari U17 kvenna hefur valið leikmannahóp fyrir undankeppni EM í Slóveníu í nóvember.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. og 23. október.
Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.
U17 kvenna vann 1-0 sigur á Portúgal í seinni leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.