U19 karla mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum á Spáni í júní.
U19 ára landslið karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Rúmeníu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjuarliðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
U19 ára landslið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í lokaleik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Georgíu í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla mætir Georgíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.