KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U19 landsliðs kvenna.
Þórður Þórðarson hefur látið af störfum, að eigin ósk, sem landsliðsþjálfari U19 liðs kvenna.
U19 kvenna vann 3-1 sigur gegn Svíþjóð í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
U19 kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.
U19 kvenna tapaði 0-1 gegn Finnlandi í æfingaleik.
U19 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri leik sínum á fjögurra liða móti í Noregi.