Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.
U21 lið karla vann 2-1 sigur á Póllandi í vináttuleik liðanna.
U21 karla mætir Póllandi í vináttuleik sunnudaginn 17. nóvember
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar Spáni 17. nóvember. ...
U21 landslið karla skipað leikmönnum fæddum 2004 og 2005 leikur vináttuleik við Pólland á Spáni 17. nóvember næstkomandi.