U21 karla er í riðli með Danmörku, Tékklandi, Wales og Litháen í undankeppni EM 2025.
Dregið verður í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla fimmtudaginn 2. febrúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
U21 karla vann flottan 2-1 sigur gegn Skotlandi í vinátttuleik, en leikið var á Fir Park í Motherwell.
U21 karla mætir Skotlandi á fimmtudag í vináttuleik, en leikið verður á Fir Park í Motherwell.