U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
U21 karla hóf undankeppni EM 2027 með tapi gegn Færeyjum.
U21 lið karla mætir Færeyjum á fimmtudag klukkan 17:00.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.
U21 lið karla tapaði 1-3 fyrir Kólumbíu í æfingaleik sem fram fór í Kaíró í Egyptalandi.