Útgefin þátttökuleyfi á öðrum fundi leyfisráðs
Mynd - Helgi Halldórsson
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2023 fór fram á föstudag og voru þátttökuleyfi 24 félaga samþykkt.
Tíu þátttökuleyfi voru gefin út á fundi ráðsins fyrir viku síðan. Þar með hafa öll 34 félögin í Bestu deildum karla og kvenna og í Lengjudeild karla fengið útgefin þátttökuleyfi.
Samþykktar leyfisumsóknir á fundi leyfisráðs 24. mars:
Besta deild karla:
•	Fram
•	ÍBV
•	KA*
•	Keflavík
•	KR
•	Stjarnan*
•	Víkingur
Besta deild kvenna:
•	ÍBV
•	Keflavík
•	Selfoss
•	Stjarnan*
•	Þór/KA
•	Þróttur R.*
•	Tindastóll*
Lengjudeild karla:
•	Afturelding
•	Grindavík
•	Grótta
•	ÍA
•	Njarðvík*
•	Selfoss
•	Þór
•	Þróttur R. *
•	Vestri
•	Ægir*
*Fyrirvari á umsókn félaga um þátttökuleyfi 2023 er samþykkt af leyfisráði með fyrirvara. 



.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



