14. janúar 2020
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Vesturlandi 22. janúar og fara æfingarnar fram í Akraneshöll.
13. janúar 2020
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 17. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði drengi og stúlkur.
13. janúar 2020
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Höfuðborgarsvæðinu 19. janúar, en um er að ræða æfingu fyrir drengi.
9. janúar 2020
Fyrstu æfingar ársins 2020 í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fóru fram í Egilshöll sunnudaginn 5.janúar.
3. janúar 2020
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Austurlandi 11. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
16. desember 2019
Hópar hafa verið valdir sem tekur þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Höfuðborgarsvæðinu 5. janúar.
20. nóvember 2019
Æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ eru farnar af stað aftur eftir stutt frí. Nú eru tvær æfingar búnar og fóru þær báðar fram í Egilshöll.
8. nóvember 2019
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Höfuðborgarsvæðinu sunnudaginn 17. nóvember, en um er að ræða æfingu fyrir stúlkur.
1. nóvember 2019
Hópur hefur verið valinn fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fer fram í Reykjavík sunnudaginn 10. nóvember, en æfingin er fyrir stúlkur.
12. september 2019
Hæfileikamót N1 og KSÍ fer fram 21.-22. september og hefur hópur fyrir mótið verið valinn.
28. ágúst 2019
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 14.-15. september í Kórnum.
16. júní 2019
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hópa | vtaka þátt í æfingum 21. júní.
24. maí 2019
Á þriðjudag og miðvikudag í þessari dásamlegu viku voru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson með æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Höfuðborgarsvæðinu.
21. maí 2019
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Norðurlandi þriðjudaginn 28. maí og fara æfingarnar fram á gervigrasvelli Tindastóls á Sauðárkróki.
14. maí 2019
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum á Höfuðborgarsvæðinu dagana 21.-22. maí.
3. maí 2019
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurlandi, nánar tiltekið Selfossi, 15. maí næstkomandi, en það er Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður hennar, sem stjórnar æfingum.
3. maí 2019
Fimmtudaginn 2.maí voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Suðurnesjum.
30. apríl 2019
Föstudaginn 26.apríl síðastliðinn voru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson með æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Vesturlandi og Vestfjörðum.