Verslun
Leit
SÍA
Leit

18. maí 2017

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ hafa komið út öðru hvoru undanfarna áratugi og hafa alltaf verið vinsælar. Aðalmarkmiðið með knattþrautunum er að fá börn til að vera dugleg að æfa knatttækni sína og fá þjálfara til að leggja áherslu tækniþjálfun í þjálfuninni hjá sér.

Knattþrautir KSÍ

20. ágúst 2010

Viðurkenningar fyrir knattþrautir stúlkna afhentar í hálfleik

Eins og kynnt hefur verið hafa knattþrautir KSÍ staðið yfir í allt sumar hjá félögum víðs vegar um landið.  Á landsleik Íslands og Frakklands á laugardag verður tæplega fimmtíu stúlkum sem tóku þátt í knattþrautunum veitt viðurkenning fyrir frábæra ástundun og framfarið í knatttækni.

Landslið
Knattþrautir KSÍ