Verslun
Leit
U17 karla. Ísland - Úsbekistan
Landslið
U17 karla

U17 lið karla mætti Króatíu í sínum fyrsta leik á æfingamótinu Telki Cup fyrr í dag. Króatar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu, en það var Þorri Heiðar Bergmann sem skoraði markið fyrir Ísland.

Mótið er haldið í Ungverjalandi og taka  Ungverjaland og Úsbekistan þátt í mótinu ásamt Íslandi og Króatíu. Ísland mætir Úsbekistan næsta fimmtudag og að lokum Ungverjalandi á laugardag.

Mótið á vef KSÍ