Verslun
Leit
U15 kvenna - æfingahópur valinn
Landslið
U19 karla

U19 karla vann 3-0 sigur gegn Eistlandi í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Mörkin þrjú komu öll í seinni hálfleik, Benoný Breki Andrésson skoraði tvö og Ágúst Orri Þorsteinsson eitt.

Ísland endar í þriðja sæti riðilsins og kemst því ekki beint í milliriðla.