Verslun
Leit
A karla áfram í 62. sæti heimslista FIFA (1)
Landslið
A karla

A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. 

Belgar eru áfram í efsta sæti listans, Hollendingar eru aftur á meðal tíu sterkustu þjóða heims og Kanada er komið í fertugasta sæti listans og hefur ekki verið svo hátt á honum síðan 1996.

Skoða styrkleikalistann