Valmynd
Flýtileiðir
13. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í þriðja leik sínum í Þjóðadeild UEFA fyrr í kvöld. Mörk Íslands skoruðu Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason.
Íslenska liðið á einn leik eftir í Þjóðadeildinni og er hann gegn Albaníu á útivelli 27. september.