Verslun
Leit
Landslið

Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið byrjunarliið fyrir vináttuleikinn gegn Englandi í Peterborough á föstudag.

Lið Íslands (4-5-1)

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir.

Varnarmenn: Íris Andrésdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir, Erla Hendriksdóttir (fyrirliði), Guðrún Sóley Gunnarsdóttir.

Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir.

Framherji: Olga Færseth.