Valmynd
Flýtileiðir
26. apríl 2004
A landslið kvenna leikur vináttulandsleik gegn Englendingum ytra 14. maí næstkomandi. Ákveðið hefur verið að leikurinn fari fram á London Road leikvanginum í Peterborough, en þangað er u.þ.b. 2 klst. akstur frá Heathrow flugvelli.